Knysna er einstaklega falleg smáborg um 400 km í austur frá Cape town (Höfðaborg) þar sem ylvolgt Indlandshafið leikur við ströndina. Hæðirnar í kring um borgina eru skógi vaxnar enda er svæðið vinsæll ferðamannastaður og „garden route“ leiðin sem liggur í gegn um Knysna þykir ein sú fallegasta í landinu. Það búa um 70 þúsund mann í Knysna bæði í bænum sjálfum og í úthverfunum „township“.

Veðurspáin í Knysna

KNYSNA

© 2019 Oddný Helga Einarsdóttir