• Oddný

Að kveðja...

Vá hvað ég Ólöf er léleg í því. Mér finnst alltaf svo óskaplega leiðinlegt að kveðja fólkið mitt og oftaren ekki þá bara á ég verulega erfitt með mig. Gildir þá einu hvort að ég sé að fara í nokkra daga eða ílengri tíma. Þetta er samt algjört lúxusvandamál vegna þess að þetta staðfestir það hversu gott fólkið mitt er og hvað ég elska þau öll mikið. Í morgun þegar við lögðum af stað þá var ekki bara erfitt að knúsa Einar og pabba heldur hundinn okkar hana Sylgju og síðast en ekki síst litlu yndislegu hvolpana hennar sem verða líkast til allir farnir að heiman þegar við komum aftur snifffff og tár…..

0 views

© 2019 Oddný Helga Einarsdóttir